föstudagur, september 02, 2005
Föstudagur... elska föstudaga því þá er ég búin snemma í vinnunni. Hins vegar er allt í drasli heima hjá mér og ég nenni ekki að taka til og þrífa! Nenni samt heldur ekki að vera innan um allt þetta drasl... held að lausnin á vandamálinu sé að skella mér bara í bústaðinn til Ingu og Gumma;) Svo þarf ég greinilega að fá mér konu til að þrífa nú eða kall ef útí það er farið... það er soddan lúxus að vera útskrifaður, sjúkraþjálfarar eru nefnilega svo ríkir...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli