fimmtudagur, desember 09, 2004

Þá er klínikin búin og ég er að fara á jólahlaðborð í Perluna í kvöld. Bekkurinn ætlar saman svo það verður gaman að hitta alla. Ótrúlegt að verknámið er að verða búið, það er búið að vera mjög gaman og lærdómsríkt, ég væri alveg til í að vera þar fram í janúar í sjálfboðavinnu... Helgin fer svo í vinnu upp í Visa og aldrei að vita nema ég dundi mér eitthvað við að streyta og baka og svoleiðis.

1 ummæli:

Sibba sagði...

Hæ skvíza og til lukku með klinikina.

Góða skemmtun við átið í kvöld.