föstudagur, nóvember 12, 2004

Hafið þið spilað Sims 2?? Ég er búin að vera að dunda mér við að hanna hús og búa til börn og svona á meðan internetið var niðri, þetta er svona dæmigerður tilgangslaus og ómerkilegur leikur sem er samt alveg ótrúlega auðvelt að vera húkked á... eða alla vegana held ég að ég sé á góðri leið með að verða húkked á tölvuleik í fyrsta skipti síðan Mario Bros!!

1 ummæli:

Sibba sagði...

:D Búa til börn já................................................ alltaf gaman að æfa sig!

djö hvað mig langar á Reykjalund aftur