laugardagur, ágúst 28, 2004

Þá er ég búin að setja inn nokkrar myndir frá Englandsferðinni sem var alveg frábær. Við fórum m.a. til London og nokkrum sinnum til Southampton (þar sem uppáhalds skóbúin mín er!) og svo keyrðum við heilmikið um sveitirnar í kring, fórum í New Forrest og Romsey og fullt af fleiri stöðum.

Engin ummæli: